LITUR
Ekki of dökkur en heldur ekki of ljós.
Líkt og sólin hafi rétt kysst þig með karmellu.
HVERNIG Á AÐ NOTA
Bera jafnt yfir hreina og rakanærða húð með Minetan brúnku hanskanum fyrir hámarks árangur.
Bíða í 1 – 3 klst og hoppa í 45 sekúndna volga sturtu og skola kroppinn.
LYKILATRIÐI
- Hentar vel ljósri húð
- Engir appelsínugulir tónar
- Engin brúnkukrems lykt
- Búið til úr Coconut oil
- Endist í 4 – 6daga