
Sykur skrúbbur stútfullur af olíum svo hann nærir húðina ásamt því að taka burtu óhreinindi og dauðar húðfrumur
Hvernig á að nota -
- Skolaðu líkamann í sturtu
- Berðu skrúbbinn á líkamann með hringlaga hreyfingum
- Bíddu með skrúbbinn á líkamanum í 5mín og skolaðu svo af og húðin verður silkimjúk